Tónleikar hjá Breiðfirðingakórnum
- Steinunn Sigurbjornsdottir
- May 5
- 1 min read
Breiðfirðingakórinn er með tónleika í Seljakirkju fimmtudaginn 8. maí kl. 20:00.
Aðgangseyrir kr. 3.000
Stjórnandi: Kristín R. Sigurðardóttir
Meðleikari: Helgi Már Hannesson
Einsöngur: Kristín R. Sigurðardóttir og Jóhanna Benný Hannesdóttir

Commenti