Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

19.09.2020

Frá stjórnum Breiðfirðingafélagsins

Félagsvist og Bridge falla niður

 

Vegna ástands og aðstæðna (Covid-19), hefur verið ákveðið að fella niður félagsvist og bridge á vegum Breiðfirðingafélagsins, þar til annað verður ákveðið.

Verður auglýst síðar.

 

Additional information