Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Ný stjórn
Á aðalfundi félagsins þann 24. mars var kosin ný stjórn félagsins.
Hana skipa Steinunn M. Sigurbjörnsdóttir formaður, Sólveig Kristjánsdóttir gjaldkeri, Jófríður Benediktsdóttir ritari, Garðar Valur Jónsson og Ólafur K. Halldórsson ásamt varamönnum en þau eru Sigurbjörn Einarsson og Guðný Dóra Gestsdóttir. Úr stjórn gengu Ingibjörg Guðmundsdóttir, Sigurður Svansson, Kristín Gunnarsdóttir, Hanna Lovísa Haraldsdóttir og Kristín Andrewsdóttir.
Prjónakaffi.
Síðasta prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins í vetur
verður Mánudaginn 4. apríl 2022 kl. 19.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík.
Vífill Valgeirsson kennari í silfursmíði kemur til okkar.
Allir hjartanlega velkomnir.
___________________________________________
Prjónakaffi
---------------------------------------------------
Fréttabréf Breiðfirðingafélagsins
2. tbl. 2021 er komið út.
__________________________________