Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu

Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins

Prjónakaffi Breiðfirðingafélagsins, Faxafeni 14, Reykjavík,

verður mánudaginn 13.03.23 kl. 19.30 - kl. 22.00 Sigrún Arna frá Náttúruprjóni kemur til okkar, hún er með pakningar með eigin uppskriftum o⁵g garni sem hún litar sjálf.

Allir hjartanlega velkomnir

 

Additional information