top of page
Breiðfirðingakórinn
Breiðfirðingakórinn var stofnaður 1998 og er sjálfstætt starfandi deild innan Breiðfirðingafélagsins.
Kórinn er alltaf á höttunum eftir nýjum kórfélögum. Þau sem kunna að hafa áhuga á að syngja í skemmtilegum kór eru hvött til þess að hafa samband við formann eða kórstjóra.
Formaður er Ómar Þröstur Björgólfsson, s. 863-3620
Kórstjóri er Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, s. 699-4686
Æfingar eru á miðvikudagskvöldum, annanhvern mánudag og stöku laugardag í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík. Sjá dagsetningar kóræfinga á viðburðadagatali Breiðfirðingafélagsins hér : www.bf.is/vidburdir
bottom of page
_edited_edited_edited_edited.jpg)