Þorrablót 31. janúar 2026
- Ólöf Inga Guðbjörnsdóttir
- 4 days ago
- 1 min read
Nú er komið að því að panta sér borð á Þorrablót Breiðfirðingafélagsins.
Mælum ekki með að bíða með að panta heldur skella sér strax í það. Endilega takið pikkið í næsta vin og fáið með ykkur fólk á blótið.
31. janúar 2026
Veislustjóri er Sigurður Jökulsson frá Vatni, Hann er þekktur fyrir skemmtilegar sögur af sér og öðrum samferðamönnum hans.
Fjöldasöngur og danstónlist er í höndum Bjössa Greifa
Múlakaffi sér um matinn
Miðaverð 12.000 krónur
Húsið opnar 18:30 og borðhald hefst klukkan 19:30
Pantanir fara fram á forms eða þessum link hér :
eða hjá Sigrúnu Sóleyju sigrunsoley@gmail.com
Panta þarf miða fyrir 26. janúar 2026
-----------------
Pantaða miða þarf að greiða með millifærslu fyrir 26. janúar
Millifærsluupplýsingar;
Breiðfirðingafélagið
kt. 480169-1669
rkn. 0526-26-4620
Vinsamlegast skráið skýringu; Blót26

_edited_edited_edited_edited.jpg)



Comments