Gróðursetningaferð 2013

Hin árlega gróðursetningaferð í Heiðmörk verður þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00.
Í Heiðmörkinni ætlum við að grisja reitinn okkar og gróðursetja plöntur. Athugið að nú þarf að fara veginn við Rauðhóla til að komast að reitnum okkar, prenta kort.

Að lokinni vinnu er gott að setjast niður og spjalla yfir góðum kaffisopa þannig að endilega takið með ykkur kaffi á brúsa og nesti. Öll garðverkfæri verða hins vegar til staðar.

Athugið að nú þarf að fara veginn við Rauðhóla til að komast að reitnum okkar, prenta kort.

Additional information