Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Fréttir frá Breiðfirðingafélaginu
Breiðfirðingabúð - Húsvörður
Húsið er leigt út ef félagið er ekki að nota það. Þeir sem hafa áhuga á að fá salinn leigðan geta haft samband við Ingibjörgu S. Guðmundsdóttur í síma 892 8077 eða Sólveigu Kristjánsdóttur í síma: 897 6440.