top of page

Breiðfirðingakórinn 2025-2026

ree

Breiðfirðingakórinn var stofnaður 1998 og er sjálfstætt starfandi deild innan Breiðfirðingafélagsins. Kórinn tekur alltaf þátt í Aðventukaffi félagsins og Degi Breiðfirðings í maí. Einnig heldur hann tónleika, bæði innan og utan höfuðborgarsvæðisins, hefur tekið þátt í messum og sungið á erlendri grund.

​​

Formaður er Ómar Þröstur Björgólfsson, s. 863-3620

Kórstjóri er Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, s. 699-4686


Veturinn 2025-2026 er kórinn skipaður 24 meðlimum á aldrinum 58 til 85 ára og eins og sést þá er hægt að bæta við í allar raddir en það væri sérstaklega gott að fá inn tenóra!


Sópran:

Björk Magnúsdóttir

Inga Lára Hansdóttir

Jóhanna Benný Hannesdóttir

Kristjana S. Hjálmarsdóttir

Matthildur H. Kristjánsdóttir

Ólöf Sigurjónsdóttir

Sólveig Kristjánsdóttir

Alt:

Guðrún Erla Björnsdóttir

Hildur Óskarsdóttir

Hrafnhildur Guðbjartsdóttir

Jófríður Anna Eyjólfsdóttir

Margrét Jóhannsdóttir

Svava Viktoría Axelsdóttir Clausen

Þórunn Hjaltadóttir

Tenór:

Ómar Þröstur Björgólfsson

Þorsteinn Ingimundarson

Bassi:

Birgir Kristjánsson

Finnbjörn Gíslason

Guðmundur Þ. Jónasson

Haraldur Blöndal

Jóhann Már Hektorsson

Júlíus Jónsson

Sigþór Ingólfsson

Steinar Karlsson

Æfingar eru á miðvikudagskvöldum, annanhvern mánudag og stöku laugardag í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, Reykjavík. Sjá dagsetningar kóræfinga á viðburðadagatali Breiðfirðingafélagsins hér : www.bf.is/vidburdir


Og það er hægt að hlusta á kórinn á SoundCloud: https://soundcloud.com/kristinrsig1968


Ekki hika við að hafa samband við kórstjóra, formann kórsins eða aðra kórmeðlimi fyrir ítarlegri upplýsingar og skellið ykkur í syngjandi góðan félagsskap!

 
 
 

Comments


Breiðfirðingafélagið

Faxafeni 14

108 Reykjavík

kennitala: 480169-1669

netfang: bf@bf.is

  • Facebook

bf.is  © 2025 Breiðfirðingafélagið    

bottom of page