Breiðfirðingakórinn óskar eftir nýjum röddum
- Steinunn Sigurbjornsdottir
- Sep 25
- 1 min read

Breiðfirðingakórinn óskar eftir nýjum kórfélögum, konum sem körlum í allar raddir.
Kórinn er opinn öllum, ekki bara Breiðfirðingum. Ekkert aldurstakmark.
Einu skilyrðin eru að viðkomandi söngvari syngi hreint og í réttri tóntegund og geti fylgt bendingum kórstjóra.
Áhugasamir hafi samband við Ómar Þröst Björgólfsson formann kórsins í síma 863 3620 eða Kristínu R. Sigurðardóttur kórstjóra í síma 699 4686.
Comments