Breiðfirðingamessa í Víðistaðakirkju
- Ólína Kristín Jónsdóttir
- Mar 12
- 1 min read
Sunnudaginn 23. mars n.k. kl. 11 verður haldin Breiðfirðingamessa í Víðistaðakirkju.
Kirkjugestir eru hvattir til að kom með meðlæti með kaffinu með sér, margt smátt gerir magnað veisluborð
Sameinað félag Barðstrendinga- og Breiðfirðingafélagsins ber heitið Breiðfirðingafélagið þó að það nái yfir í Arnarfjörð, vestur Barðastrandarsýslu. Vestur- Barðstrendingar eru því hvattir til að taka viðburðinn til sín líka.

_edited_edited_edited_edited.jpg)



Comments