top of page
Fréttir


Breiðfirðingakórinn 2025-2026
Breiðfirðingakórinn var stofnaður 1998 og er sjálfstætt starfandi deild innan Breiðfirðingafélagsins. Kórinn tekur alltaf þátt í Aðventukaffi félagsins og Degi Breiðfirðings í maí. Einnig heldur hann tónleika, bæði innan og utan höfuðborgarsvæðisins, hefur tekið þátt í messum og sungið á erlendri grund. Formaður er Ómar Þröstur Björgólfsson, s. 863-3620 Kórstjóri er Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir, s. 699-4686 Veturinn 2025-2026 er kórinn skipaður 24 meðlimum á aldrinu
olinak9
Oct 13


Breiðfirðingakórinn óskar eftir nýjum röddum
Breiðfirðingakórinn óskar eftir nýjum kórfélögum, konum sem körlum í allar raddir. Kórinn er opinn öllum, ekki bara Breiðfirðingum....


Prjónahelgi að Laugum í Sælingsdal
Helgina 20.-22. febrúar 2026 verður haldin prjónahelgi á Dalahóteli á Laugum í Sælingsdal. Sjá upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu....
bottom of page
_edited_edited_edited_edited.jpg)